Dagskrá 126. þingi, 46. fundi, boðaður 2000-12-12 13:30, gert 12 19:16
[<-][->]

46. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. des. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Tvöföldun Reykjanesbrautar.,
    2. Frestun vegaframkvæmda.,
    3. Vegurinn yfir Möðrudalsöræfi.,
    4. Fjárhagsvandi Vesturbyggðar.,
    5. Sýslumannsembættið í Ólafsfirði.,
    6. Aðgerðir lögreglunnar í fíkniefnamálum.,
  2. Lyfjalög, frv., 300. mál, þskj. 342. --- 3. umr.
  3. Sjúklingatrygging, frv., 301. mál, þskj. 343. --- 3. umr.
  4. Blindrabókasafn Íslands, stjfrv., 177. mál, þskj. 436. --- 3. umr.
  5. Skráning skipa, stjfrv., 118. mál, þskj. 118. --- 3. umr.
  6. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 196. mál, þskj. 206. --- 3. umr.
  7. Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 312. mál, þskj. 372, nál. 494. --- Síðari umr.
  8. Dómtúlkar og skjalaþýðendur, stjfrv., 80. mál, þskj. 80, nál. 425, brtt. 426. --- 2. umr.
  9. Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, stjfrv., 81. mál, þskj. 81, nál. 354. --- 2. umr.
  10. Matvæli, stjfrv., 74. mál, þskj. 74, nál. 432. --- 2. umr.
  11. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjfrv., 215. mál, þskj. 226, nál. 445, 446 og 471. --- 2. umr.
  12. Námsmatsstofnun, stjfrv., 176. mál, þskj. 183, nál. 451, brtt. 452. --- 2. umr.
  13. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 194. mál, þskj. 204, nál. 390 og 455, brtt. 391. --- 2. umr.
  14. Neytendalán, stjfrv., 90. mál, þskj. 90, nál. 490, brtt. 491. --- 2. umr.
  15. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 165. mál, þskj. 167, nál. 424. --- 2. umr.
  16. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 232. mál, þskj. 250, nál. 492. --- 2. umr.
  17. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 197. mál, þskj. 207, nál. 493. --- 2. umr.
  18. Lokafjárlög 1998, stjfrv., 260. mál, þskj. 287. --- Frh. 1. umr.
  19. Staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 343. mál, þskj. 453. --- 1. umr.
  20. Hafnaáætlun 2001--2004, stjtill., 327. mál, þskj. 412. --- Frh. fyrri umr.
  21. Sjóvarnaáætlun 2001--2004, stjtill., 319. mál, þskj. 401. --- Frh. fyrri umr.
  22. Útlendingar, stjfrv., 344. mál, þskj. 454. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staðan í viðræðum um sameiningu Landsbanka og Búnaðarbanka (umræður utan dagskrár).
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.