Dagskrá 126. þingi, 70. fundi, boðaður 2001-02-14 23:59, gert 14 16:31
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. febr. 2001

að loknum 69. fundi.

---------

    • Til samgönguráðherra:
  1. Vegagerðin, fsp. GunnB, 363. mál, þskj. 566.
  2. Sjúkraflug, fsp. KLM, 405. mál, þskj. 659.
    • Til félagsmálaráðherra:
  3. Tjón af völdum óskilagripa, fsp. SJS, 387. mál, þskj. 637.
  4. Undanþágur frá fasteignaskatti, fsp. EKG, 409. mál, þskj. 664.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  5. Hvalveiðar, fsp. SvanJ og JÁ, 397. mál, þskj. 647.
    • Til iðnaðarráðherra:
  6. Endurgerð brúar yfir Ströngukvísl, fsp. JB, 398. mál, þskj. 649.
  7. Staða sjávarbyggða, fsp. SJS, 404. mál, þskj. 656.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  8. Reglur Evrópusambandsins um viðskipti með dýraafurðir, fsp. JB og ÞBack, 400. mál, þskj. 652.
    • Til menntamálaráðherra:
  9. Framhaldsskólanám í Stykkishólmi, fsp. JB, 406. mál, þskj. 661.
    • Til fjármálaráðherra:
  10. Fasteignamat ríkisins og Landskrá fasteigna, fsp. ÁSJ, 395. mál, þskj. 645.