Dagskrá 127. þingi, 5. fundi, boðaður 2001-10-08 15:00, gert 9 8:7
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. okt. 2001

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Loftárásir á Afganistan og aðstoð við uppbyggingu.
    2. Stuðningur íslensku ríkisstjórnarinnar við hernaðaraðgerðir í Afganistan.
    3. Geðheilbrigðismál.
    4. Fyrirkomulag ökuprófa.
    5. Umferðarmál við Smáralind í Kópavogi.
  2. Fjárlög 2002, stjfrv., 1. mál, þskj. 1. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Umfang og rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustunnar 1990--2001, beiðni um skýrslu, 34. mál, þskj. 34. Hvort leyfð skuli.
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 3. mál, þskj. 3. --- 1. umr.
  5. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  6. Átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.