Dagskrá 127. þingi, 13. fundi, boðaður 2001-10-17 23:59, gert 18 8:32
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. okt. 2001

að loknum 12. fundi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Stækkun Evrópusambandsins, fsp. RG, 82. mál, þskj. 82.
  2. Endurskoðun á EES-samningnum, fsp. RG, 83. mál, þskj. 83.
  3. Fjölskyldustefna utanríkisþjónustunnar, fsp. MF, 113. mál, þskj. 113.
    • Til félagsmálaráðherra:
  4. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, fsp. ÁRJ, 63. mál, þskj. 63.
  5. Réttarstaða erlendra kvenna, fsp. MF, 70. mál, þskj. 70.
    • Til fjármálaráðherra:
  6. Endurgreiðsla virðisaukaskatts, fsp. RG, 84. mál, þskj. 84.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  7. Tillögur vegsvæðanefndar, fsp. RG, 85. mál, þskj. 85.
    • Til dómsmálaráðherra:
  8. Meðlagsgreiðslur, fsp. MF, 86. mál, þskj. 86.
    • Til umhverfisráðherra:
  9. Stytting rjúpnaveiðitímans, fsp. SJS, 94. mál, þskj. 94.
    • Til iðnaðarráðherra:
  10. Nýtt byggðakort ESA á Suðurnesjum, fsp. KPál, 121. mál, þskj. 121.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  11. Kostnaður við heilbrigðisþjónustu á Evrópska efnahagssvæðinu, fsp. ÁMöl, 147. mál, þskj. 147.
  12. Markaðssetning lyfjafyrirtækja, fsp. ÁRJ, 149. mál, þskj. 149.