Dagskrá 133. þingi, 83. fundi, boðaður 2007-03-01 10:30, gert 13 12:6
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 1. mars 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Lögmenn, stjfrv., 653. mál, þskj. 972. --- 1. umr.
  2. Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., stjfrv., 654. mál, þskj. 980. --- 1. umr.
  3. Varnir gegn landbroti, stjfrv., 637. mál, þskj. 945. --- 1. umr.
  4. Samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja, stjtill., 640. mál, þskj. 951. --- Fyrri umr.
  5. Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 648. mál, þskj. 967. --- Fyrri umr.
  6. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 649. mál, þskj. 968. --- Fyrri umr.
  7. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 650. mál, þskj. 969. --- Fyrri umr.
  8. Samningar um gagnkvæma réttaraðstoð, stjtill., 652. mál, þskj. 971. --- Fyrri umr.
  9. Réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl., stjfrv., 655. mál, þskj. 981. --- 1. umr.
  10. Útflutningsaðstoð, stjfrv., 656. mál, þskj. 982. --- 1. umr.
  11. Skattlagning kaupskipaútgerðar, stjfrv., 660. mál, þskj. 1002. --- 1. umr.
  12. Yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  13. Losun gróðurhúsalofttegunda, stjfrv., 641. mál, þskj. 957. --- 1. umr.
  14. Náttúruvernd, stjfrv., 639. mál, þskj. 947. --- 1. umr.
  15. Mannvirki, stjfrv., 662. mál, þskj. 1004. --- 1. umr.
  16. Skipulagslög, stjfrv., 661. mál, þskj. 1003. --- 1. umr.
  17. Brunavarnir, stjfrv., 663. mál, þskj. 1005. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þjónustusamningur við SÁÁ -- virkjunarframkvæmdir í neðri Þjórsá (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Orð þingmanns um meðferðarstofnanir (um fundarstjórn).
  4. Heilbrigðismál á Austurlandi (umræður utan dagskrár).