Viðvera ráðherra

Fimmtudaginn 29. maí 2008, kl. 17:21:09 (8536)


135. löggjafarþing — 113. fundur,  29. maí 2008.

fundarstjórn.

[17:21]
Hlusta

Forseti (Magnús Stefánsson):

Forseti vill taka fram að hann kom boðum til hæstv. félagsmálaráðherra um að nærveru hennar væri óskað hér. Hins vegar er umræðu um málið lokið þannig að forseta er vandi á höndum og verður því miður að láta svo standa.