Dagskrá 135. þingi, 35. fundi, boðaður 2007-12-03 15:00, gert 10 14:55
[<-][->]

35. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. des. 2007

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Skerðing örorkulífeyris.,
    2. Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.,
    3. Rannsókn á Kumbaravogsheimilinu.,
    4. Verksmiðjubú í mjólkurframleiðslu.,
  2. Lánasýsla ríkisins, stjfrv., 87. mál, þskj. 87, nál. 300. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Fjárlög 2008, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 338, 345 og 346, brtt. 339, 340, 341, 342, 343, 344, 347, 350, 351, 352, 354, 355, 356, 357, 360, 361, 363, 364, 365, 366 og 367. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Þingsköp Alþingis, frv., 293. mál, þskj. 333. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Erindi frá VG til ríkisendurskoðanda (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Breytingar á þingsköpum (um fundarstjórn).