Dagskrá 135. þingi, 59. fundi, boðaður 2008-02-05 13:30, gert 6 8:3
[<-][->]

59. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. febr. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Eignarhald á auðlindum (störf þingsins).
  2. Flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis, stjfrv., 351. mál, þskj. 591. --- 1. umr.
  3. Geislavarnir, stjfrv., 353. mál, þskj. 594. --- 1. umr.
  4. Réttindi og staða líffæragjafa, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  5. Almannatryggingar, frv., 60. mál, þskj. 60. --- 1. umr.
  6. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 347. mál, þskj. 583. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ávörp í þingræðum (um fundarstjórn).