Dagskrá 135. þingi, 122. fundi, boðaður 2008-09-11 10:30, gert 12 8:43
[<-][->]

122. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. sept. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Álit mannréttindanefndar SÞ -- landskiptalög -- Íbúðalánasjóður -- ný Vestmannaeyjaferja (störf þingsins).
  2. Umhverfismál, skýrsla, 664. mál, þskj. 1342. --- Ein umr.
  3. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, stjfrv., 442. mál, þskj. 1333, brtt. 1337. --- 3. umr.
  4. Fjarskipti, stjfrv., 523. mál, þskj. 824, frhnál. 1343. --- 3. umr.
  5. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 522. mál, þskj. 1336. --- 3. umr.
  6. Viðlagatrygging Íslands, stjfrv., 651. mál, þskj. 1312, nál. 1341. --- 2. umr.
  7. Nálgunarbann, stjfrv., 294. mál, þskj. 334, nál. 1334 og 1346, brtt. 1048 og 1335. --- 2. umr.
  8. Þjóðskjalasafn Íslands, stjfrv., 544. mál, þskj. 845, nál. 1340. --- 2. umr.
  9. Vopnalög, frv., 660. mál, þskj. 1324. --- 2. umr.
  10. Lyfjalög, frv., 662. mál, þskj. 1326. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirkomulag á umræðum um störf þingsins (um fundarstjórn).