Dagskrá 137. þingi, 7. fundi, boðaður 2009-05-27 13:30, gert 28 8:28
[<-][->]

7. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 27. maí 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins (störf þingsins).
    • Til iðnaðarráðherra:
  2. Niðurgreiðsla á rafmagni til húshitunar, fsp. BJJ, 25. mál, þskj. 25.
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  3. Atvinnuleysistryggingasjóður, fsp. BJJ, 27. mál, þskj. 27.
    • Til fjármálaráðherra:
  4. Séreignarlífeyrissparnaður, fsp. BJJ, 28. mál, þskj. 28.
    • Til menntamálaráðherra:
  5. Framtíðarskipan Hólaskóla, fsp. EKG, 9. mál, þskj. 9.
  6. Nýsköpunarsjóður námsmanna, fsp. BJJ, 23. mál, þskj. 23.
  7. Sumarnám í háskólum landsins, fsp. BJJ, 24. mál, þskj. 24.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða um stöðu heimilanna (um fundarstjórn).