Tilhögun þingfundar

Fimmtudaginn 26. nóvember 2009, kl. 10:40:35 (0)


138. löggjafarþing — 32. fundur,  26. nóv. 2009.

tilhögun þingfundar.

[10:40]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Forseti vill upplýsa að hv. þm. Norðvest., Gunnar Bragi Sveinsson, hefur beðið um nafnakall við atkvæðagreiðslu og þá gefst þingmönnum tækifæri til að gera grein fyrir atkvæði sínu.