Tilhögun þingfundar

Fimmtudaginn 26. nóvember 2009, kl. 11:00:12 (0)


138. löggjafarþing — 32. fundur,  26. nóv. 2009.

tilhögun þingfundar.

[11:00]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Forseti minnir hv. þingmenn og hæstv. ráðherra á að hér er umræða um atkvæðagreiðslu þar sem lagt er til að fundi verði fram haldið fram eftir kvöldi og biður hv. þingmenn og ráðherra um að virða það.