Dagskrá 138. þingi, 10. fundi, boðaður 2009-10-19 15:00, gert 12 13:45
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. okt. 2009

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lausn Icesave-deilunnar.
    2. Jöfnun námskostnaðar.
    3. Málefni Götusmiðjunnar.
    4. Greiðslubyrði af Icesave.
    5. Útflutningur á óunnum fiski.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008 um almannavarnir.
  3. Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins, stjfrv., 69. mál, þskj. 69. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Ísland (umræður utan dagskrár).
  4. Orð fjármálaráðherra, undirritun Icesave (um fundarstjórn).