Dagskrá 141. þingi, 67. fundi, boðaður 2013-01-17 10:30, gert 1 13:40
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. jan. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framvinda ESB-viðræðna.
    2. Samstarf innan ríkisstjórnarinnar.
    3. Endurskoðun stjórnarskrárinnar.
    4. Afstaða stjórnarþingmanna til ESB.
    5. Leyfi til olíuleitar og vinnslu.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febrúar 2007, um Ríkisútvarpið ohf..
  3. Framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014, stjtill., 458. mál, þskj. 582. --- Fyrri umr.
  4. Velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020, stjtill., 470. mál, þskj. 604. --- Fyrri umr.
  5. Sjúkraskrár, stjfrv., 497. mál, þskj. 639. --- 1. umr.
  6. Fjölmiðlar, stjfrv., 490. mál, þskj. 631. --- 1. umr.
  7. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010, álit, 505. mál, þskj. 647. --- Ein umr.
  8. Almenn hegningarlög, stjfrv., 130. mál, þskj. 130, nál. 663. --- 2. umr.
  9. Rannsókn samgönguslysa, stjfrv., 131. mál, þskj. 131, nál. 711. --- 2. umr.
  10. Skráð trúfélög, stjfrv., 132. mál, þskj. 132, nál. 658 og 659. --- 2. umr.
  11. Bókhald, stjfrv., 93. mál, þskj. 93, nál. 665 og 731, brtt. 666. --- 2. umr.
  12. Ársreikningar, stjfrv., 94. mál, þskj. 94, nál. 665 og 731, brtt. 667 og 732. --- 2. umr.
  13. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, þáltill., 80. mál, þskj. 80, nál. 891. --- Síðari umr.
  14. Strandveiðar, frv., 219. mál, þskj. 227. --- 1. umr.
  15. Endurbætur björgunarskipa, þáltill., 471. mál, þskj. 605. --- Fyrri umr.
  16. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, þáltill., 527. mál, þskj. 820. --- Fyrri umr.
  17. Lýðræðisleg fyrirtæki, þáltill., 472. mál, þskj. 610. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma (um fundarstjórn).
  2. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustusamning ríkisins við Farice ehf..
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.