Ferill 407. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


109. löggjafarþing 1986–87.
Nr. 24/109.

Þskj. 1066  —  407. mál.


Þingsályktun

um Norðurlandasamning um rétt norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um rétt norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi sem undirritaður var í Svaneke á Borgundarhólmi 17. júní 1981.

Samþykkt á Alþingi 18. mars 1987.