Skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
Þriðjudaginn 29. nóvember 1988

     Forseti (Kjartan Jóhannsson):
    Það verður leitað eftir því hvort þeir hæstv. ráðherrar sem hér var um talað hafa tækifæri til þess að koma á þennan fund áður en honum lýkur. En á meðan gengið verður úr skugga um það, eða til lengri tíma ef svo hentar, verður þessari umræðu frestað og tekið fyrir næsta mál á dagskrá.