Efnahagsaðgerðir
Miðvikudaginn 21. desember 1988

     Forseti (Kjartan Jóhannsson):
    Ég tel þetta mál mjög forvitnilegt og mun einmitt kanna það milli funda eins og ég hef þegar látið í ljós.