Ferill 173. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 173 . mál.


Sþ.

268. Nefndarálit



um till. til þál. um staðfestingu tveggja Norðurlandasamninga um viðurkenningu starfsréttinda kennara.

Frá utanríkismálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og mælir með að hún verði samþykkt.

Alþingi, 16. des. 1988.



Jóhann Einvarðsson,

Hjörleifur Guttormsson,

Kjartan Jóhannsson.


form., frsm.

fundaskr.



Kristín Einarsdóttir.

Ey. Kon. Jónsson.

Ragnhildur Helgadóttir.



Guðmundur G. Þórarinsson.