Ferill 212. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 212 . mál.


Nd.

375. Nefndarálit



um frv. til l. um bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði og heimildir til lántöku á árinu 1989 o.fl.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og mælir með því að það verði samþykkt eins og það liggur fyrir á þskj. 360.
    Stefán Valgeirsson sat fund nefndarinnar og er samþykkur áliti þessu.

Alþingi, 22. des. 1988.



Páll Pétursson,

Ingi Björn Albertsson,

Árni Gunnarsson.


form., frsm.

fundaskr.



Ragnar Arnalds.

Geir H. Haarde.

Kristín Halldórsdóttir.



Guðmundur G. Þórarinsson.