Ferill 128. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 128 . mál.


Nd.

726. Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 47 16. apríl 1971, um náttúruvernd, l. nr. 20 30. apríl 1986, um Siglingamálastofnun ríkisins, og ýmsum lögum er varða yfirstjórn umhverfismála.

Frá minni hl. allsherjarnefndar (ÓE, FÞ, IBA).



1.    Við 1. gr.:
    
a.
    Orðin „vinna að gróðurvernd og“ í fyrri málslið 1. efnismgr. falli brott.
    
b.
    Í stað orðanna „vinna að verndun og eftirliti“ í 2. efnismgr. komi: hafa eftirlit.
    
c.
    Lokamálsgrein falli brott.
2.    6.–14. gr. falli brott.
3.    18. gr. falli brott.