Ferill 359. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 359 . mál.


Sþ.

629. Beiðni um skýrslu



frá viðskiptaráðherra um vaxtamál.

Frá Þorsteini Pálssyni, Ólafi G. Einarssyni, Halldóri Blöndal,


Eyjólfi Konráð Jónssyni, Geir H. Haarde, Kristni Péturssyni,


Pálma Jónssyni, Eggert Haukdal, Inga Birni Albertssyni


og Matthíasi Á. Mathiesen.



    Með tilvísun til 30. gr. þingskapa óskum við undirritaðir alþingismenn eftir því að viðskiptaráðherra leggi fram á Alþingi skýrslu Seðlabanka Íslands um vaxtamál sem nýlega hefur verið gerð að beiðni ráðherra.
    Þess er óskað að skýrslan verði tekin til umræðu svo fljótt sem verða má eftir að henni hefur verið útbýtt.

Alþingi, 12. febr. 1991.



Þorsteinn Pálsson.

Ólafur G. Einarsson.

Halldór Blöndal.


Ey. Kon. Jónsson.

Geir H. Haarde.

Kristinn Pétursson.


Pálmi Jónsson.

Eggert Haukdal.

Ingi Björn Albertsson.


Matthías Á Mathiesen.




    Til forseta sameinaðs Alþingis, Alþingi.