Ferill 230. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 230 . mál.


Ed.

989. Nefndarálit



um frv. til l. um samvinnufélög.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt með eftirfarandi

BREYTINGU:



    Orðin „sem fellur úr gildi 1. janúar 1996“ í niðurlagi síðari málsliðar 106. gr. falli brott.

    Guðrún J. Halldórsdóttir var fjarverandi er málið var afgreitt.

Alþingi, 15. mars 1991.



Guðmundur Ágústsson,


form., frsm.

Jóhann Einvarðsson,


fundaskr.

Skúli Alexandersson.


Halldór Blöndal.

Ey. Kon. Jónsson.

Eiður Guðnason.