Ferill 388. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 388 . mál.


630. Fyrirspurn



til iðnaðarráðherra um jöfnun á húshitunarkostnaði.

Frá Jónu Valgerði Kristjánsdóttur.



    Hvenær mun hefjast annar áfangi í niðurgreiðslum á húshitunarkostnaði á svokölluðum köldum svæðum?
    Hvernig verður staðið að því að fá orkufyrirtækin meira inn í þessa jöfnunarviðleitni, sbr. ummæli iðnaðarráðherra 21. nóv. sl. á Alþingi?