Ferill 198. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 198 . mál.


1035. Breytingartillaga



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 65/1982, um skattskyldu innlánsstofnana, með síðari breytingum.

Frá Matthíasi Bjarnasyni.



    Við 11. gr. bætist ný málsgrein svohljóðandi:
    Skuldaskjöl vegna lánveitinga úr Fiskveiðasjóði skulu undanþegin stimpilgjaldi þegar andvirði lánsins gengur til greiðslu eldri lána úr sjóðnum. Slík skjöl skulu sérstaklega auðkennd.