Útboð opinberra aðila

151. fundur
Föstudaginn 02. apríl 1993, kl. 13:02:46 (6781)

     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Eins og áður hafði verið tilkynnt hefst nú utandagskrárumræða sem fram fer að beiðni hv. 3. þm. Suðurl. um útboð opinberra aðila og samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendum fyrirtækjum. Þessi umræða fer fram skv. fyrri mgr. 50. gr. þingskapa og getur staðið í allt að hálftíma.