Evrópskt efnahagssvæði

11. fundur
Þriðjudaginn 01. september 1992, kl. 23:23:24 (226)


     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Fundi er fram haldið í Alþingi. Þessari umræðu verður nú frestað til fundar á fimmtudaginn og málið tekið út af dagskrá.