Ferill 228. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 228 . mál.


285. Tillaga til þingsályktunar



um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins.

(Lögð fyrir Alþingi á 116. löggjafarþingi 1992.)



    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins (TSSL) sem gerður var í Prag 20. mars 1992.

Athugasemdir við þingsályktunartillögu þessa.





























































    [Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins ásamt fylgigögnum (á íslensku og ensku) var birtur í þingskjalinu sem fskj. 1 og 2. Samningurinn verður enn fremur prentaður í C-deild Stjórnartíðinda.]