Ferill 306. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 306 . mál.


1231. Breytingartillaga



við frv. til l. um Menningarsjóð.

Frá Svavari Gestssyni og Kristínu Ástgeirsdóttur.



    Við 2. gr. 1. mgr. orðist svo:
    Í stjórn Menningarsjóðs sitja þrír fulltrúar sem menntamálaráðherra skipar samkvæmt tilnefningum frá Rithöfundasambandi Íslands, Hagþenki, félagi höfunda fræðirita og kennslugagna og heimspekideild Háskóla Íslands. Varamenn skulu tilnefndir og skipaðir á sama hátt. Stjórnin er skipuð til fjögurra ára í senn. Ráðherra skipar formann úr hópi stjórnarmanna.