Ferill 49. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 49 . mál.


52. Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um fjárveitingar til útgáfumála og stjórnmálaflokka.

Frá Einari K. Guðfinnssyni.



    Hverjar hafa verið fjárveitingar á árunum 1988–1993 á núgildandi verðlagi til eftirfarandi verkefna:
    sérfræðilegrar aðstoðar fyrir þingflokka,
    styrks til blaðaútgáfu samkvæmt tillögu stjórnskipaðrar nefndar,
    dagblaðakaupa samkvæmt heimild í 6. gr. fjárlaga,
    útgáfumála samkvæmt ákvörðun þingflokka?


Skriflegt svar óskast.