Ferill 54. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 54 . mál.


57. Fyrirspurn



til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um stöðu forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins.

Frá Guðrúnu Helgadóttur.



    Hversu lengi verða forstjórar Tryggingastofnunar tveir og samkvæmt hvaða lögum?
    Hver eru laun forstjóranna tveggja og fríðindi?
    Hver var kostnaður við innréttingu skrifstofu handa fyrrverandi forstjóra í húsi Tryggingastofnunar?
    Verður beiðni um framlag til þessarar breyttu skipanar í frumvarpi til fjáraukalaga?