Ferill 156. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 156 . mál.


792. Frumvarp til laga



um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986.

(Eftir 2. umr., 21. mars.)



1. gr.


    1. mgr. 109. gr. laganna orðast svo:
    Sveitarfélag verður eigi sameinað öðrum sveitarfélögum nema fleiri kjósendur í atkvæðagreiðslu skv. 108. gr. séu fylgjandi sameiningu en andvígir.

2. gr.


    Lög þessi öðlast þegar gildi.