Ferill 507. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 507 . mál.


970. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á tollalögum, nr. 55/1987, og lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Á fund nefndarinnar um málið komu frá fjármálaráðuneytinu þeir Indriði H. Þorláksson skrifstofustjóri og Snorri Olsen deildarstjóri. Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins með einni breytingu sem gerð er tillaga um á sérstöku þingskjali og er þess efnis að kartöfluútsæði verði einnig fellt inn í frumvarpið.
    Guðjón Guðmundsson og Ingi Björn Albertsson voru fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 18. apríl 1994.



Halldór Ásgrímsson,

Vilhjálmur Egilsson.

Rannveig Guðmundsdóttir.


form., frsm.



Steingrímur J. Sigfússon.

Jóhannes Geir Sigurgeirsson.

Árni R. Árnason.



Guðrún J. Halldórsdóttir.