Ferill 117. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 117 . mál.


120. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um greiðslu sveitarfélaga til Atvinnuleysistryggingasjóðs árið 1994.

Frá Ingibjörgu Pálmadóttur.



    Hversu há upphæð hefur runnið til sveitarfélaga til svokallaðra átaksverkefna af þeim 600 millj. kr. sem sveitarfélögin lögðu til Atvinnuleysistryggingasjóðs á þessu ári?