Ferill 138. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994–95. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 138 . mál.


624. Nefndarálit



um till. til þál. um skipun rannsóknarnefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar til að kanna embætt isfærslu umhverfisráðherra gagnvart starfsmönnum embættis veiðistjóra í tengslum við ákvörð un hans um flutning embættisins.

Frá meiri hluta allsherjarnefndar.



    Nefndin hefur fjallað um málið og telur meiri hluti hennar hvorki ástæðu til skipunar þeirrar rannsóknarnefndar sem tillagan gerir ráð fyrir né þeirrar rannsóknar á embættisfærslu umhverf isráðherra sem þar er mælt fyrir um og leggur til að tillagan verði felld.

Alþingi, 8. febr. 1995.



    Guðmundur Árni Stefánsson,     Björn Bjarnason.     Ey. Kon. Jónsson.
    varaform., frsm.          

    Ingi Björn Albertsson.     Tómas Ingi Olrich.