Ferill 13. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
119. löggjafarþing. – 13 . mál.


24. Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, nr. 92 1. júní 1989.

Frá allsherjarnefnd.



     1 .     Við 1. gr. bætist ný málsgrein er orðist svo:
                  Dómstjóri eða héraðsdómari, þar sem eigi er skipaður dómstjóri, getur falið fulltrúa að annast hvers konar dómsathafnir, en þó ekki að fara með og leysa að efni til úr einka málum þar sem vörnum er haldið uppi eða opinberum málum frá því að þau koma til að almeðferðar.
     2 .     3. gr. orðist svo:
                  Lög þessi öðlast þegar gildi en skulu endurskoðuð eigi síðar en 1. október 1996.