Ferill 4. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
119. löggjafarþing. – 4 . mál.


51. Nefndarálit



um frv. til l. um gjald af áfengi.

Frá 1. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar.



    Fyrsti minni hluti nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði fellt. Um rök fyrir því vísast til nefndarálits undirritaðs, þskj. 50, um 3. mál þingsins sem flutt er samhliða þessu máli.

Alþingi, 7. júní 1995.



Ágúst Einarsson.