Umræður 120. þingi, 11. fundi dagskrárlið 92 *, 1995-10-16 15:39:57 til 15:41:04 L, gert 16 19:34
[prenta uppsett í dálka]

Varamaður tekur þingsæti.

[15:37]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem Lúðvík Bergvinsson, 6. þm. Suðurl., er erlendis í opinberum erindum og getur því ekki sótt þingfundi á næstunni leyfi ég mér, með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis, að óska þess að 1. varamaður, Hrafn Jökulsson ritstjóri, taki sæti í fjaveru hans.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Rannveig Guðmundsdóttir,

formaður þingflokks Alþfl.``

[15:40]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):


Hrafn Jökulsson, 6. þm. Suðurl., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[15:40]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):