Dagskrá 120. þingi, 8. fundi, boðaður 1995-10-11 23:59, gert 16 19:11
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. okt. 1995

að loknum 7 fundi.

---------

    • Til heilbrigðisráðherra:
  1. Fæðingarheimili Reykjavíkur og þjónusta við sængurkonur, fsp. ÁRJ, 4. mál, þskj. 4.
  2. Hækkun tryggingabóta, fsp. SvG, 24. mál, þskj. 24.
  3. Réttarstaða barna með langvinna sjúkdóma, fsp. ÁÞ, 38. mál, þskj. 38.
    • Til samgönguráðherra:
  4. Málefni ferðaþjónustu, fsp. SJS, 5. mál, þskj. 5.
    • Til menntamálaráðherra:
  5. Málefni Menntaskólans í Reykjavík, fsp. KÁ, 23. mál, þskj. 23.
  6. Geymsla forngripa á byggðasöfnum, fsp. ArnbS, 28. mál, þskj. 28.
    • Til félagsmálaráðherra:
  7. Tilraunasveitarfélög, fsp. ÁÞ, 39. mál, þskj. 39.
  8. Málefni fatlaðra, fsp. ÁÞ, 40. mál, þskj. 40.