Dagskrá 120. þingi, 39. fundi, boðaður 1995-11-22 13:30, gert 27 13:19
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. nóv. 1995

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.
  3. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 154. mál, þskj. 184. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 155. mál, þskj. 185. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Umferðaröryggi og framkvæmdaáætlun, stjtill., 157. mál, þskj. 187. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Stefnumótun í löggæslu, frv., 156. mál, þskj. 186. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Sóttvarnalög, stjfrv., 160. mál, þskj. 194. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Fjöleignarhús, stjfrv., 164. mál, þskj. 201. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálaflokka, frv., 158. mál, þskj. 189. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Menningar- og tómstundarstarf fatlaðra, þáltill., 71. mál, þskj. 71. --- Fyrri umr.
  11. Vegalög, frv., 165. mál, þskj. 202. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  12. Verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þáltill., 166. mál, þskj. 208. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  13. Endurskoðun á meiðyrðalöggjöfinni, þáltill., 167. mál, þskj. 209. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  14. Réttindi og skyldur ábyrgðarmanna fjárskuldbindinga einstaklinga, þáltill., 168. mál, þskj. 210. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samgöngumál á Vestfjörðum (umræður utan dagskrár).
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Tilkynning um utandagskrárumræðu.