Dagskrá 120. þingi, 41. fundi, boðaður 1995-11-27 15:00, gert 27 19:17
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 27. nóv. 1995

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Úttekt á afskrifuðum skattskuldum, beiðni um skýrslu, 187. mál, þskj. 232. Hvort leyfð skuli.
  2. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, stjfrv., 171. mál, þskj. 213. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Siglingastofnun Íslands, stjfrv., 173. mál, þskj. 216. --- 1. umr.
  4. Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar, stjfrv., 174. mál, þskj. 217. --- 1. umr.
  5. Verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þáltill., 166. mál, þskj. 208. --- Frh. fyrri umr.
  6. Orka fallvatna, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  7. Jarðhitaréttindi, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  8. Jarðalög, frv., 145. mál, þskj. 172. --- 1. umr.
  9. Jöfnun atkvæðisréttar, þáltill., 188. mál, þskj. 233. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.