Dagskrá 120. þingi, 80. fundi, boðaður 1996-01-31 13:30, gert 2 9:47
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 31. jan. 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Endurskoðun á kosningalöggjöfinni, fsp. SF, 103. mál, þskj. 108. --- Frh. umr.
    • Til samgönguráðherra:
  2. Varnir gegn landbroti, fsp. HjÁ o.fl., 212. mál, þskj. 273.
  3. Upptökumannvirki til skipaviðgerða, fsp. ÓÖH, 223. mál, þskj. 303.
  4. Ferjuflug um Keflavíkurflugvöll, fsp. HjÁ og DSigf, 244. mál, þskj. 330.
    • Til viðskiptaráðherra:
  5. Kvikmyndaauglýsingar í sjónvarpi, fsp. SJS, 236. mál, þskj. 318.
    • Til menntamálaráðherra:
  6. Ofbeldisefni í fjölmiðlum, fsp. SJS, 235. mál, þskj. 317.
    • Til fjármálaráðherra:
  7. Skattareglur gagnvart listamönnum, fsp. ÁE, 239. mál, þskj. 321.