Fundargerð 120. þingi, 10. fundi, boðaður 1995-10-16 15:00, stóð 15:00:07 til 15:33:57 gert 16 19:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

mánudaginn 16. okt.

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.

[15:01]

Sýslumannsembættin í Bolungarvík og Ólafsfirði.

[15:03]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.

Birting upplýsinga um kjaramál.

[15:06]

Spyrjandi var Jón Baldvin Hannibalsson.

Forsendur Kjaradóms og laun embættismanna.

[15:14]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.

Verkfall leikara hjá Ríkisútvarpinu.

[15:19]

Spyrjandi var Kristín Einarsdóttir.

Norsku- og sænskukennsla.

[15:21]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir

Gilsfjarðarbrú.

[15:26]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.

Fundi slitið kl. 15:33.

---------------