Fundargerð 120. þingi, 69. fundi, boðaður 1995-12-18 15:00, stóð 15:00:17 til 16:54:42 gert 18 17:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

mánudaginn 18. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[15:04]

Forseti tilkynnti að síðar á fundinum færu fram umræður utan dagskrár að beiðni h.v. 17. þm. Rv., Ögmundar Jónassonar. Hæstv. dómsmrh. yrði til andsvara.


Athugasemdir um störf þingsins.

Bifreiðakaupalán til öryrkja.

[15:04]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.

[15:22]

Útbýting þingskjals:


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, frh. 2. umr.

Stjfrv., 171. mál. --- Þskj. 213, nál. 369 og 381, brtt. 382.

[15:22]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 147. mál (fjárhæðir, sérstakur tekjuskattur, frádráttur lífeyrisþega o.fl.). --- Þskj. 174, nál. 386, 391 og 395, brtt. 387.

[15:44]


Umræður utan dagskrár.

Neyðarsímsvörun.

[16:13]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (fasteignaskattur, þjónustuframlög). --- Þskj. 268, brtt. 407.

[16:44]

[16:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 253. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 406.

[16:48]

[16:49]


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (fasteignaskattur, þjónustuframlög). --- Þskj. 268, brtt. 407.

[16:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 412).

Fundi slitið kl. 16:54.

---------------