Fundargerð 120. þingi, 87. fundi, boðaður 1996-02-08 10:30, stóð 10:30:09 til 19:43:43 gert 9 9:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

fimmtudaginn 8. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[10:30]

Forseti tilkynnti að kl. 1 færi fram utandagskrárumræða um ástand heilbrigðismála.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 296. mál (umframveiði síldar og hörpudisks). --- Þskj. 535.

[10:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjalög, 1. umr.

Stjfrv., 285. mál (flutningur menningarverðmæta). --- Þskj. 524.

[10:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 10:38]


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. LMR o.fl., 152. mál (hlífðarhjálmar við hjólreiðar). --- Þskj. 182.

[10:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afréttarmálefni, fjallskil o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 284. mál (Bændasamtök Íslands). --- Þskj. 523.

[11:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 11:05]

[13:04]

Útbýting þingskjals:


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 296. mál (umframveiði síldar og hörpudisks). --- Þskj. 535.

[13:07]


Þjóðminjalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 285. mál (flutningur menningarverðmæta). --- Þskj. 524.

[13:09]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Frv. LMR o.fl., 152. mál (hlífðarhjálmar við hjólreiðar). --- Þskj. 182.

[13:09]


Afréttarmálefni, fjallskil o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 284. mál (Bændasamtök Íslands). --- Þskj. 523.

[13:10]


Umræður utan dagskrár.

Ástand heilbrigðismála.

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir, 14. þm. Reykv.

[13:11]

[14:53]

Útbýting þingskjals:

[16:20]

Útbýting þingskjala:

[18:19]

Útbýting þingskjala:

[19:27]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------