Ferill 296. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 296 . mál.


578. Nefndarálit


um frv. til l. um breyt. á l. nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.

Frá sjávarútvegsnefnd.


    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á fund til sín Jón B. Jónasson, skrifstofustjóra í sjávarútvegsráðuneyti, og Jakob Jakobsson, forstjóra Hafrannsóknastofnunar.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með svofelldri

BREYTINGU:


    Á eftir 1. gr. komi ný grein er orðist svo:
    Á eftir orðinu „síldar“ í 3. mgr. 10. gr. laganna kemur: 10% af aflamarki hörpudisks og 5% af aflamarki innfjarðarrækju.

Alþingi, 21. febr. 1996.


Steingrímur J. Sigfússon,

Árni R. Árnason.

Stefán Guðmundsson.

form., frsm.


Svanfríður Jónasdóttir.

Einar Oddur Kristjánsson.

Hjálmar Árnason.


Guðmundur Hallvarðsson.

Sighvatur Björgvinsson.

Vilhjálmur Egilsson.