Ferill 516. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 516 . mál.


932. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um útskriftir íbúa Kópavogshælis.

Frá Rannveigu Guðmundsdóttur.



    Hyggst ráðherra standa við skriflegt samkomulag milli ráðherra heilbrigðis- og félagsmála sem gert var í ársbyrjun 1995 um að 37 íbúar Kópavogshælis yrðu útskrifaðir árin 1995 og 1996 og þeim búin nútímalegri lífskjör?