Tilkynning um dagskrá

Miðvikudaginn 12. mars 1997, kl. 13:34:19 (4324)

1997-03-12 13:34:19# 121. lþ. 88.91 fundur 239#B tilkynning um dagskrá#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 88. fundur

[13:34]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill geta þess að klukkan 3.30 síðdegis mun fara fram utandagskrárumræða. Efni hennar er vinnubrögð við niðurskurð í rekstri sjúkrahúsa á landsbyggðinni. Málshefjandi verður Össur Skarphéðinsson og heilbrrh., Ingibjörg Pálmadóttir, verður til andsvara. Umræðan mun standa í hálftíma.