Fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995

Fimmtudaginn 14. nóvember 1996, kl. 13:30:57 (1185)

1996-11-14 13:30:57# 121. lþ. 24.95 fundur 87#B fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995# (umræður utan dagskrár), Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 24. fundur

[13:30]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Eins og kynnt hafði verið fer nú fram utandagskrárumræða. Það er hálftíma umræða. Málshefjandi er Lúðvík Bergvinsson. Samgrh. verður til andsvara. Efni umræðunnar er fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995.