Starfsemi ÁTVR

Mánudaginn 02. desember 1996, kl. 15:14:05 (1619)

1996-12-02 15:14:05# 121. lþ. 32.1 fundur 116#B starfsemi ÁTVR# (óundirbúin fsp.), Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 32. fundur

[15:14]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill vekja athygli á því að eins og hv. þm. vita mega þeir tala þrisvar, fyrirspyrjandi og viðkomandi ráðherra, tvær mínútur, eina mínútu og eina. Ef allir notfæra sér þann rétt er hæpið að sá síðasti komist að sem óskað hefur eftir að beina fyrirspurn til ráðherra. Forseti mælist því til þess að menn tali eingöngu tvisvar þannig að allir komist að.