Tilkynning um dagskrá

Fimmtudaginn 05. desember 1996, kl. 10:36:35 (1841)

1996-12-05 10:36:35# 121. lþ. 36.94 fundur 130#B tilkynning um dagskrá#, Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 36. fundur

[10:36]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Kl. hálftvö í dag, eða að loknu hádegishléi, fer fram utandagskrárumræða um lokun póststöðva. Málshefjandi er hv. 9. þm. Reykn., Guðmundur Árni Stefánsson, en hæstv. samgrh. verður til andsvara. Umræðan mun standa í hálftíma.

Þá er þess að geta að um kl. 2, að lokinni utandagskrárumræðunni, fara fram atkvæðagreiðslur um fyrstu sjö dagskrármálin.